Vínsmakk á vegum viðskiptaskrifstofu spænska sendiráðsins

Harpa, Háuloft.
Tasted Monday, April 22, 2024 by bitdrerik with 45 views

Introduction

Eðalklúbbnum bauðst að mæta á vínsmakk með spænskum vínum, skipulagt af viðskiptaskrifstofu spænska sendiráðsins.
Allir klúbbfélagar voru mættir.

Flight 1 - Alvin Nordic Associates ehf. (5 Notes)

Flight 2 - Dufland ehf. (10 Notes)

Flight 3 - Pronto Partners ehf. (5 Notes)

Flight 4 - Globus. (4 Notes)

Flight 5 - RJC (3 Notes)

Flight 6 - Mekka Wines and Spirits. (2 Notes)

  • 2019 Finca Martelo Rioja Reserva

    Spain, La Rioja, Rioja

    Smökkuðum svo þetta Rioja vín á Mekka borðinu um það leyti sem tíminn á smakkinu var að renna út. Nútímalegur Rioja búi. Ferskur og mjög aðlaðandi. Kemur frá Rioja Alta vínhúsinu. Ekki að undra að vínið sé gott. 89-91.

    Post a Comment / Do you find this review helpful? Yes - No / Report Issue

  • 2020 Aster Ribera del Duero

    Spain, Castilla y León, Ribera del Duero

    Mekka var líka með þennan Ribera búa, sem kom líka nokkuð vel út. Nú var tíminn útrunninn þannig að við náðum ekki að skoða meira. Þetta er alveg fínasta vín. Ég var samt hrifnari af Rioja víninu sem fór á undan. 88-90.

    Post a Comment / Do you find this review helpful? Yes - No / Report Issue

Flight 7 - Vínus-Vínheimar ehf. (1 Note)

Closing

Þetta var mjög flott smakk. Eins og gefur að skilja þá kemst maður ekki yfir að smakka nema brot af öllum vínum sem voru í boði. Held nú samt að við höfum náð að sigta út mest spennandi borðn. Algerlega klárt að Dufland ehf. var með flottasta borðið. Virkilega flott vín á hagstæðu verði. Við eigum eftir að skoða vín frá þessum innflytjanda betur það er nokkuð ljóst.

×
×