2008 Chateau Musar

Community Tasting Note

wrote:

90 Points

Friday, February 19, 2016 - Kloden rundt. Vínsmakk hjá deildinni. (Njálsgata 6): Sjötta vínið og það síðasta úr dýrasta klassanum. Umhellt tvisvar og látið standa í flöskunni í ca. þrjá tíma fyrir smakk. Meðaldökkur litur. Í nefi var aðallega að finna leysiefni og líka smá útihús. Ilmurinn truflaði marga smakkara. Bragðið var hins vegar mun viðfelldnara. Dökk ber, jarðartónar í munni. Ekki mikil ending. Vínið var að öllum líkindum örlítið korkað. Þó ekki svo mikið að skipti sköpum. Skrítið vín en gaman að hafa smakkað það.

Post a Comment / View bitdrerik's profile
Do you find this review helpful? Yes - No / Report Issue (5,625 views)
×
×