Community Tasting Notes (1) Avg Score: 89 points

  • Eðalklúbbur, vínsmakk #3 vor 2018 (Marbakkabraut 12): Ljósara en J. Lohr vínið. Við giskuðm á 2014-5 út frá litnum en svo reyndist þetta vera 2013. Við fundum sveit og brunatóna einnig tónar í átt að mykjuhaug. Einhver nefndi blauta lopasokka. Eftir þyrlun þá breyttist ilmurinn og þá mátti greina græna papriku og bleiulykt. Þegar bragðað var á víninu þá voru áberandi myntutónar og einnig paprika. Mjög mikil sýra. Einnig var eik áberandi. Mikil tannín í víninu. Gæti batnað við geymslu. Kostar 3.800 kall í fríhöfninni.

    Do you find this review helpful? Yes - No / Comment

What Do You Think? Add a Tasting Note

Professional reviews have copyrights and you can view them here for your personal use only as private content. To view pro reviews you must either subscribe to a pre-integrated publication or manually enter reviews below. Learn more.

Add a Pro Review Add Your Own Reviews:
 

Advertisement

×