Vega Sicilia master class. Zita Rojkovitch ásamt Vínskólanum og Beri ehf.

Hótel Reykjavík Centrum, Aðalstræti 16
Tasted Thursday, April 14, 2016 by bitdrerik with 479 views

Introduction

Fengum tækifæri á að komast í Vega Sicilia smakk. Stukkum á það eins og hungraðir úlfar. Um það bil 40 manns voru á smakkinu.

Flight 1 - Hitað upp með þurrum Tokaji (1 Note)

Flight 2 - Svo kom engin smá rauðvínssería. (7 Notes)

Flight 3 - Endað á tveimur sætvínum. (2 Notes)

Closing

Í stuttu máli þá var þetta alveg magnað smakk. Líklega besta smakk sem ég hef nokkru sinni verið á. Fyrir mína parta fannst mér Único 2004 besta vínið. Þetta er vín sem er inn á topp fimm vínum frá upphafi hjá mér. Valbuena 2010 kom svo ekki langt þar á eftir. Þar fara líka langbestu kaupin. Flaska af henni kostar um 17.000 kall sem er rétt rúmur helmingur af Único. Svo er það ekki oft sem maður hellir niður jafn góðu víni og Alion 2011 en það gerðist þarna!

×
×