Community Tasting Notes (2) Avg Score: 89 points

  • Gold colour
    Flavours of apricot nectar, ripe pear, stone fruit, some cream and brioche
    Good intensity and long finish

    Do you find this review helpful? Yes - No / Comment

  • Eðalklúbburinn rúllar um Rónardalinn.; 5/23/2022-5/27/2022 (10 vínhús og ein súkkulaðigerð heimsótt í norður og suður Rónardalnum.): Við byrjuðum smakkið hjá Pierre Gaillard á því að smakka fjögur hvítvín beint úr tönkum.

    Fyrsta vínið: 100% Roussanne frá St. Joseph. 2021 árgangur.
    Aðallega ananas í ilmi. Á tungunni líka ananas en einnig kryddaðir tónar.

    Annað vínið: Blanda 50% Marsanne og 50% Roussanne frá St. Peray. 2021 árgangur.
    Í nefinu: Ananas, smjör og ylliblóm. Flóknara en fyrsta vínið þegar bragðað á því. Sítrustónar. Rúnnað og gott jafnvægi. Svo mjólkursýra (mysa) og sæta í eftirbragði.

    Þriðja vínið var svo 100% Chardonnay frá svæði nálægt Crozes Hermitage. Vin de Pays þar sem þrúgan er ekki leyfð í vínum með nafn. 2021 árgangur.
    Smjör í ilmi og lítið annað. Rúnnað og þægilegt þegar bragðað á því. Kryddtónar og smá sítrus.

    Fjórða og síðasta vínið í þessu hvítvíns tankasmakki var svo 100% Viognier frá Condrieu. 2021 árgangur.
    Í nefinu: Blóm, ferskleiki, sumar og fjör. Svo suðrænir ávextir, ananas. Flókið. Mjög ferskt þegar smakkað á því þrátt fyrir að vera við 23°C!

    Það var stígandi í þessu örsmakki. Mér fannst tvö síðustu vínin vera best. Fyrsta vínið var dálítið einfalt. Samt ekki vont á neinn hátt.

    Do you find this review helpful? Yes - No / Comment

What Do You Think? Add a Tasting Note

Professional reviews have copyrights and you can view them here for your personal use only as private content. To view pro reviews you must either subscribe to a pre-integrated publication or manually enter reviews below. Learn more.

Decanter

JebDunnuck.com

JancisRobinson.com

NOTE: Some content is property of Decanter and JebDunnuck.com and JancisRobinson.com.

Add a Pro Review Add Your Own Reviews:
 

Advertisement

×